Menu

Vikumatseðill 25. nóv. - 1. des.

Síðasta vika nóvembermánaðar er runnin upp og við bjóðum upp á ljúffengar uppskriftir sem munu án efa skapa notalegar stundir í eldhúsinu. Prófaðu til að mynda próteinríkt kotasælusalat, mascarpone pastarétt eða grískan kjúkling og gæddu þér svo á brauðbollu jólatré eða mozzarella jólakrans um helgina.