Mánudagur – Þorskur í sítrónurjómasósu
Þriðjudagur – Ofur einfalt spagettí og hvítlauksostabrauð
Miðvikudagur – Samlokurúllur í nestisboxið
Fimmtudagur – Gratínerað gnocchi með hakki og ostasósu
Föstudagur – Grillaðar kjúklingalundir og mexíkósósa
Senn líður að lokum ágústmánaðar og við tökum fagnandi á móti nýrri viku og rútínunni góðu! Við færum ykkur frábæra fjölskyldurétti fyrir vikuna og mælum með dásamlegri bruschetta dýfu um helgina. Njótið vel.