Menu

Vikumatseðill 21.-27. apríl

Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn og þó að það sé kannski ekki alveg komið sumar hér á klakanum getum við mögulega sagt að það sé komið vor. Við heilsum nýrri árstíð með spennandi uppskriftum og vonum að þið njótið vikunnar með fjölbreyttum og góðum mat.