Orkuríkur snickers grautur sem svíkur engan! Mér finnst snilld að byrja annasama daga á þessum graut ef mig vantar orku sem dugir mér lengi. Þegar ég geri hann fyrir krakkana mína þá sleppi ég einfaldlega próteinduftinu eða set smá kakó á móti haframjölinu.
| haframjöl | |
| súkkulaðiprótein | |
| Hleðsla, kolvetnaskert |
| hnetusmjör |
| kókosolía | |
| kakó | |
| hunang eða önnur sæta |
Höfundur: Helga Magga