Þessi réttur er í miklu uppáhaldi hjá Gott í matinn teyminu og ef þú hefur ekki smakkað hann nú þegar er ekki eftir neinu að bíða!
| • | ólífuolía |
| rauðlaukur | |
| rautt chili | |
| rauðar paprikur | |
| hvítlauksrif | |
| • | salt og pipar |
| kjúklingabringur | |
| niðursoðnir tómatar | |
| tómatpúrra | |
| Mexíkóostur | |
| vatn | |
| • | kóríander |
| • | tortilla kökur |
| • | rifinn mozzarella frá Gott í matinn |
| • | sýrður rjómi frá Gott í matinn |
| • | salsa |
Höfundur: Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir