Þessi skyrkaka er bæði fljótleg og fersk þar sem Ísey skyr með vanillu, þeyttur rjómi og sítróna eru í aðalhlutverkum og berin setja punktinn yfir i-ið. Berjunum er raðið svo þau myndi íslenska fánann og þannig fáum við þjóðlega og skemmtilega stemningu á veisluborðið.
| heilhveiti- eða hafrakex eftir smekk | |
| bráðið smjör | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| vanilludropar | |
| flórsykur | |
| sítróna | |
| Ísey skyr vanillu | |
| fersk jarðarber | |
| bláber |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal