Mánudagur - Krakkavænn fiskréttur
Þriðjudagur - Ítalskur vefjur með rjómaosti
Miðvikudagur - Croque monsieur með Óðalsostum
Fimmtudagur - Vefjur með Grill- og pönnuosti
Föstudagur - Mozzarella sælkerapizza
Vikumatseðill Gott í matinn er fjölbreyttur að vanda og er þar að finna einfaldar og fjölskylduvænar uppskriftir sem börn og fullorðnir geta sameinast við að matreiða í eldhúsinu heima. Prófið eitthvað nýtt í vikunni eða finnið ykkar eftirlætis uppskrift og njótið samverustunda með fólkinu ykkar.