Menu

Vikumatseðill 2.-8. október

Upp er runninn október og enn á ný höldum við mánuðinn hátíðlegan undir yfirskriftinni Ostóber – tími til að njóta osta. Ostóber mun setja sinn svip á vikumatseðla mánaðarins og nýjar og spennandi ostauppskriftir verða kynntar á síðunni. Við hvetjum ykkur til að prófa ykkur áfram - og njóta osta.