Þessi eftirréttur er sannkölluð B.O.B.A! Svakalega góður og auðveldur desert sem er tilvalinn í veisluna. Það er einfalt að stækka uppskriftina og tvöföld uppskrift dugar vel sem eftirréttur fyrir 15-20 manns.
| tilbúinn marensbotn | |
| kókosbollur | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| lakkrískurl | |
| Mars súkkulaði | |
| • | bláber og jarðarber (eða aðrir ávextir) |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir