Menu

Vikumatseðill 15.-21. apríl

Tíminn flýgur og þriðja vika aprílmánaðar heilsar okkur með bros á vör. Það er tilvalið njóta vikunnar heima við, elda góðan og fjölbreyttan mat með fjölskyldunni og kveikja svo upp í grillinu um helgina þar sem styttist óðum í sumardaginn fyrsta.