Æðislega góður og fljótlegur kjúklingaréttur fyrir alla fjölskylduna.
Rétturinn passar fullkomlega með hrísgrjónum og sýrðum rjóma.
| kjúklingabringur | |
| Rjómaostur með grillaðri papriku og chili | |
| miðlungs stór brokkólíhaus | |
| Rifinn pizzaostur frá Gott í matinn | |
| salt og pipar | |
| paprikuduft eða cayenne pipar |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir