Fiskur er svo miklu meira en bara soðin ýsa. Hér höfum við þorskhnakka með dassi af rjóma og heilum helling af rifnum osti sem gerir fiskréttinn að algjörum lúxus!
| þorskur | |
| • | salt og pipar |
| beikon, skorið í litla bita og steikt | |
| laukur | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
| graslaukur | |
| dijon sinnep | |
| rifinn Mozzarella ostur frá Gott í matinn |
Höfundur: Berglind Guðmundsdóttir