Ég var búin að vera lengi á leiðinni að prófa þessa uppskrift sem ég sá á tiktok. Hér er hún komin í macros vænan búning en það má ýmist nota nauta- eða kalkúnahakk sem er fituminna kjöt.
Gott er að miða við 2-3 stk. af tortillum á mann og ég mæli sérstaklega með ofnbökuðum kartöflum sem meðlæti.
| litlar tortillur | |
| nautahakk | |
| • | kál |
| • | laukur |
| • | súrar gúrkur, niðurskornar |
| • | Góðostur 17% |
| • | sýrður rjómi 10% frá Gott í matinn (180 g) |
| sætt gult sinnep (30 g) | |
| tómatsósa (30 g) | |
| súrar gúrkur, fínt niðurskornar | |
| • | salt, pipar og hvítlauksduft eftir smekk |
| • | ofnbakaðar kartöflur |
Höfundur: Helga Magga