Menu

Vikumatseðill 11.-17. nóvember

Í skammdeginu er fátt betra en að njóta samverustunda og góðs matar með fjölskyldunni og þá er einmitt rétti tíminn til að prófa nýjar uppskriftir. Gott í matinn lumar á fjölmörgum spennandi uppskriftum og hver veit nema nýi uppáhaldsrétturinn þinn leynist á matseðli vikunnar.