Bollur með creme brulée rjóma og karamellu
Bollur með kanil rjómaostakremi, Nutella og kókos
Bollur með kaffirjóma og súkkulaðiglassúr
Bolludagurinn er án efa einn af uppáhaldsdögunum okkar enda fátt sem toppar ljúffengar bollur með nóg af þeyttum rjóma og fleira góðgæti. Hvort sem þú kýst heimabakaðar bollur eða aðkeyptar bollur úr næstu verslun er upplagt að prófa einhverja nýja fyllingu í ár.