Menu
Kókosbollu bollur

Kókosbollu bollur

Vatnsdeigsbolla + kókosbolla = kókosbollu bolla! Einföld og ómótstæðilega góð fylling sem hægt er að útbúa fyrir heimabakaðar vatnsdeigsbollur eða tilbúnar bollur sem fást í næstu verslun.

Innihald

1 skammtar
vatnsdeigsbollur
rjómi frá Gott í matinn
kókosbollur
súkkulaðiglassúr

Aðferð

  • Bakið vatnsdeigsbollur eða kaupið tilbúnar bollur í næstu verslun.
  • Þeytið rjóma og setjið til hliðar.
  • Stappið kókosbollur í skál með gaffli.
  • Fyllið bollurnar með smá súkkulaðiglassúr, þeyttum rjóma og kókosbollum.
  • Setjið glassúr eða flórsykur yfir bollurnar.

Höfundur: Gott í matinn