Við elskum Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og því er vikumatseðillinn að þessu sinni með smá júró-þema. Gleðilega Eurovision viku og áfram Ísland!
Mánudagur - Þorskur í paprikusósu
Þriðjudagur - Ostabakki fyrir Eurovision
Miðvikudagur - Kjúklingapasta með stökkum beikonbitum
Fimmtudagur - Súper nachos fyrir Eurovision partýið