Við elskum einfalda pastarétti og þessi er svo sannarlega engin undantekining! Pasta, beikon og rjómaostasósa er blanda sem getur ekki klikkað.
| kjúklingabringur, um ein bringa á mann | |
| • | beikon, magn eftir smekk |
| penne pasta | |
| sveppir | |
| rauð paprika | |
| laukur | |
| graslaukur | |
| rjómi | |
| Parmesan ostur, eða meira | |
| Mozzarella ostur, rifinn | |
| Piparostur |
Höfundur: Tinna Alavis