Mánudagur - Steiktur fiskur með nachosraspi og ostasalsa
Þriðjudagur - Rjómalöguð brokkolísúpa með rifnum osti
Miðvikudagur - Pastasalat með mozzarella og basilíku
Fimmtudagur - Kjúklingur í karrí
Föstudagur - Ein með öllu pizza
Ný vika, nýjar uppskriftir og nýjar samverustundir með fjölskyldunni.