Menu

Vikumatseðill 6.-11. janúar

Við erum hægt að rólega að finna taktinn á ný eftir hátíðarnar og tökum rútínunni fagnandi. Vikumatseðilinn er aðeins seinna á ferðinni en vanalega en það gerir ekkert til því við ætlum að byrja árið á rólegum nótum, kveðja jólin formlega og finna svo kraftinn sem fylgir nýju ári þegar líður á vikuna.