Hér er á ferðinni ótrúlega einfaldur og góður réttur sem hentar vel sem forréttur, fullkominn réttur í saumaklúbbinn eða hittinginn. Nú eða einfaldlega sem kvöldmatur þegar þú vilt hafa eitthvað einfalt og gott.
| Dala Camembert | |
| parma skinka | |
| • | kasjúhnetur eða aðrar hnetur |
| hot honey eða venjulegt hunang | |
| • | ferskt rósmarín eða krydd |
| • | súrdeigsbrauð eða kex |
Höfundur: Helga Magga