Mánudagur – Villtur lax ceviche með ferskri límónusósu
Þriðjudagur – Grillaður ostakubbur
Miðvikudagur – Spagettí carbonara með pylsum
Föstudagur – Mozzarella borgari með mögnuðum sósum
Laugardagur – Fylltar kjúklingabringur með spínati og ostakubbi
Vikumatseðill Gott í matinn er ekki af verri endanum í þetta skiptið og óhætt að segja að sumarandinn svífi yfir uppskriftum vikunnar. Fjölbreytileikinn er allsráðandi og við erum þess fullviss að þú finnir eitthvað við þitt hæfi á seðli vikunnar.