Menu

Vikumatseðill 28. ágúst - 3. september

Senn líður að lokum ágústmánaðar og haustið læðist að okkur með rökkri, rigningu og rútínu. Við tökum fagnandi á móti septembermánuði eftir ljúft sumar og færum ykkur frábæra fjölskyldurétti í bland við ostagóðgæti og góða köku. Njótið vel.