Mánudagur – Tælensk súpa með risarækjum
Þriðjudagur – Pasta pizza sem krakkarnir elska
Miðvikudagur – Ostabakki fyrir hrekkjavöku
Fimmtudagur – Litlar draugapizzur
Hrekkjavakan er handan við hornið og óhætt að segja að vikumatseðillinn sé undir áhrifum frá henni. Það þarf ekki að vera flókið að færa hefðbundinn mat í hrekkjavökubúning og um að gera að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín. Gleðilega hrekkjavöku!