Halloween er framundan í lok Ostóber og því tilvalið að skella í hræðilegan ostabakka með öllum þínum uppáhalds ostum. Það má að sjálfsögðu leika sér með innihaldið en hér fyrir neðan er listi yfir það sem ég setti á þennan ostabakka.
| • | Dala höfðingi |
| • | Dala Camembert |
| • | Dala hringur |
| • | mozzarellakúlur |
| • | rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn |
| • | rjómaostur með grillaðri papriku og chilli |
| • | Óðals Hávarður krydd |
| • | Marmari |
| • | nokkrar tegundir af kexi |
| • | Vínber, brómber, saltstangir, augu til skrauts (bökunardeild í matvörubúðum), ferskar döðlur, brætt súkkulaði, kiwi, sulta, ólífur, litlir tómatar, steinselja eða eitthvað annað grænt. |
Höfundur: Helga Magga