Mánudagur – Þorskur í sítrónurjómasósu
Þriðjudagur – Beyglur með silkimjúkum rjómaosti
Fimmtudagur – Silkimjúk sætkartöflusúpa
Föstudagur – Fylltar kjúklingabringur með chili rjómaosti
Síðasta vika nóvembermánaðar er runnin upp og við bjóðum upp á ljúffengar uppskriftir sem munu án efa skapa notalegar stundir í eldhúsinu. Prófaðu til að mynda frábæran fiskrétt, bragðgóðar beyglur, ljómandi gott lasanja eða silkimjúka sætkartöflusúpu og bakaðu svo bananabrauð með fjölskyldunni um helgina.