Menu

Vikumatseðill 25. september - 1. október

Við bjóðum upp á alls konar gott í matinn þessa vikuna og því upplagt að nota tímann í eldhúsinu sem samverustund fyrir fjölskylduna. Matseldin þarf ekki alltaf að vera flókin og því tilvalið að prófa ofnbakaðan þorsk í sítrónu rjómasósu, rjómakennt spagettí bolognese, súkkulaði skyrskál eða kjúkling í Mexíkó ostasósu.