Bragðgóður kjúklingaréttur með mexíkósku ívafi sem tekur rétt um 30 mínútur að elda.
Þessi uppskrift dugar fyrir 4.
| kjúklingabringur (3-4 stk) | |
| fajitas krydd | |
| mexikóostur | |
| matreiðslurjómi | |
| osta nachos | |
| hrísgrjón | |
| salsa sósa | |
| sýrður rjómi |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir