Menu

Vikumatseðill 22.-28. september

Hvernig væri að prófa eitthvað alveg nýtt í þessari viku á borð við smashburger salat eða súkkulaðigraut með grískri jógúrt? Við skorum á þig að velja eina uppskrift, eða tvær, og hver veit nema þú eignist nýjan uppáhalds rétt.