Þetta salat kom alveg ótrúlega á óvart. Þetta er smá tilbreyting við Smashburger taco réttinn en þetta bragðast nánast eins og McDonald's, sósan passar því líka frábærlega vel á hamborgara.
| nautahakk | |
| • | litlir tómatar |
| • | jöklasalat (iceberg) |
| • | laukur |
| • | súrar gúrkur |
| • | gúrka |
| • | rifinn cheddar ostur frá Gott í matinn |
| sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn (180 g) | |
| sætt sinnep (gult) 30 g | |
| tómatsósa 30 g | |
| súrar gúrkur, fínt saxaðar | |
| • | salt, pipar og hvítlauksduft eftir smekk |
Höfundur: Helga Magga