Menu

Vikumatseðill 20.-26. maí

Ef þig vantar hugmyndir að ljúffengum réttum til að bjóða vinum í mat þarftu ekki annað en að lesa áfram. Uppskriftir vikunnar henta fullkomlega fyrir þægileg matarboð og þá er líka gott að minna sig á að matarboðum þarf ekki alltaf að fylgja mikil fyrirhöfn því það er samvera með góðu fólki sem skiptir mestu máli.