Mánudagur – Laxasalat með kaldri karrísósu
Þriðjudagur – Samlokurúllur í nestisboxið
Miðvikudagur – Poke skál með kjúklingi
Fimmtudagur – Fylltar sætar kartöflur með ostakubbi
Bóndadagur – Djúsí borgari með Dóra sterka
Vikumatseðill Gott í matinn er fjölbreyttur að vanda og er þar að finna fjölbreyttar og fjölskylduvænar uppskriftir sem börn og fullorðnir geta sameinast við að matreiða í eldhúsinu heima. Prófið eitthvað nýtt í vikunni og njótið samverustunda með fólkinu ykkar.