Fiskréttur sem er hægt að töfra fram einn, tveir og bingó - prótein, kolvetni og fita. Allt í einni pönnu.
meðalstórar kartöflur, skornar í teninga | |
beinlaus og roðflettur lax, skorinn í bita | |
ólífuolía | |
sítrónusafi | |
hvítlauksrif, marin | |
dijon sinnep | |
ítölsk steinselja, fínsöxuð | |
sjávarsalt og svartur pipar | |
sítróna, skorin í þunnar sneiðar | |
fetakubbur frá Gott í matinn, mulinn | |
sólþurrkaðir tómatar, skornir í strimla | |
klettasalat eftir smekk | |
ítölsk steinselja, söxuð, eftir smekk (má sleppa) |
karrí | |
sjóðandi vatn | |
majónes | |
sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
litlar sýrðar gúrkur, fínsaxaðar | |
hvítlauksrif, marið | |
sjávarsalt og svartur pipar | |
hunang, eftir smekk |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir