Menu

Vikumatseðill 19.-25. janúar

Janúar þýtur áfram og við bjóðum ykkur nú sem endranær upp á ljúffengar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna. Réttir vikunnar eru úr öllum áttum og þegar líður að helginni færist smá bóndadagsbragur yfir seðilinn sem hittir vonandi í mark hjá sem flestum.