Nachosréttir klikka aldrei og þessi er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Mexíkósk ostablanda kryddar ekki bara réttinn góða, heldur tilveruna sömuleiðis svo nú er bara að skella í nachos og njóta!
| nautahakk | |
| taco krydd | |
| nachos flögur | |
| svartar baunir | |
| salsasósa | |
| mexíkósk ostablanda frá Gott í matinn | |
| • | kirsuberjatómatar |
| • | jalapeno |
| • | rauðlaukur |
| • | maísbaunir |
| • | sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn |
| • | lime |
| • | kóríander |
Höfundur: Gott í matinn