Þetta salat hefur slegið rækilega í gegn heima hjá mér. Mjög þægilegur matur í miðri viku og sniðugt að nýta það sem er til í ísskápnum hverju sinni.
| túnfiskur í vatni | |
| pastaskrúfur | |
| sýrður rjómi 10% | |
| dijon sinnep | |
| • | sítrónusafi úr hálfri sítrónu |
| gúrka | |
| rauð paprika | |
| rauðlaukur | |
| ólífur | |
| • | salt, pipar og hvítlauksduft |
Höfundur: Helga Magga