Mánudagur – Ofnbakaður fiskur með rjómaosti og eplum
Þriðjudagur – Tómatpasta með basilíku og mozzarellakúlum
Miðvikudagur – Einfaldar tortillur með hakki og osti
Fimmtudagur – Tómatsúpa með ristuðum tómötum og basilíku
Ofnbakaður fiskur, einfaldar tortillur og tómatsúpa er meðal þess sem finna má á nýjum vikumatseðli Gott í matinn og svo er upplagt að búa til dúnmjúka kanilsnúða með ekta súkkulaði um helgina og njóta með fjölskyldunni.