Menu

Vikumatseðill 16.-22. október

Tíminn flýgur og þriðja vika októbermánaðar heilsar okkur með vætutíð víða um land. Það er því tilvalið njóta vikunnar heima við, elda góðan og fjölbreyttan mat með fjölskyldunni og baka svo ljúffengt bananabrauð um helgina.