Menu

Vikumatseðill 16.-22. desember

Jólaandinn svífur yfir matseðli vikunnar og við erum komin í sannkallað hátíðarskap. Við gæðum okkur á dýrindis þorskhnökkum og góðri súpu, prófum ljúffenga smjördeigssnúða með pestó og hráskinku, útbúum frábærar fylltar kjúklingabringur og græjum loks jólaísinn um helgina. 🎄