Pasta í rjómaostasósu klikkar aldrei og smurostar henta einstaklega vel í sósugerðina. Hér nota ég bragðgóðan beikonsmurost en ef þú átt aðra tegund í ísskápnum eða mögulega tvær tegundir máttu skipta honum út fyrir einhvern annan - þeir passa allir í sósuna.
| pasta | |
| beikon | |
| spínat | |
| sveppir | |
| beikon smurostur (300 g) | |
| matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
| grænmetisteningur eða 1 tsk. grænmetiskraftur | |
| • | Goðdala Feykir, eftir smekk |
Höfundur: Sunna