Menu

Vikumatseðill 15.-21. september

September er strax hálfnaður og við höldum áfram að færa lesendum okkar fjölbreyttar og spennandi uppskriftir fyrir alla fjölskylduna. Við mælum sérstaklega með ofnbökuðum grjónagraut í vikunni en ef þú hefur ekki prófað að elda grjónagraut með þessum hætti er tilvalið að gera það núna.