Menu

Vikumatseðill 13.-19. mars

Við heilsum nýrri viku með ostalega góðum uppskriftum þar sem fjölbreytt úrval ljúffengra osta kemur við sögu. Að þessu sinni bjóðum við upp á fisk í rjómaostasósu, ostapasta, tortillavefjur með smurosti, kjúklingalasanja með ostasósu og pizzu með íslenskum burrata svo ostaunnendur ættu ekki að láta þennan vikumatseðil fram hjá sér fara.