Þessar stórsniðugu og svakalega bragðgóðu vefjur henta einstaklega vel sem smáréttur í saumaklúbb eða veislur. Smurosturinn smellpassar í svona vefjugerð og vitaskuld má velja sinn uppáhaldssmurost og breyta eða bæta við grænmetið.
| stórar tortillavefjur | |
| paprikusmurostur (300 g) | |
| vorlaukar | |
| grillaðar paprikur (um 200 g) | |
| • | klettasalat |
| rifinn Pizzaostur frá Gott í matinn |
Höfundur: Sunna