Mánudagur - Ofnbakaður fiskur með papriku og chili
Þriðjudagur - Kjúklinga enchiladas með sýrðum rjóma og cheddar osti
Miðvikudagur - Orkusjeik með jarðarberjum og bönunum
Fimmtudagur - BBQ kjúklingasalat með stökkum grillostateningum
Föstudagur - Bragðmikil pizza með risarækjum og sterkum ítölskum osti