Menu

Vikumatseðill 11.-17. apríl

Senn líður að páskum og við tökum fagnandi á móti dymbilvikunni með góðum mat og ljúffengum kræsingum. Á matseðli vikunnar eru nýjar uppskriftir í bland við nokkrar gamlar og góðar og við getum óhikað mælt með þeim öllum. 💛