Menu

Vikumatseðill 10.-16. janúar

Nú eru flestir að detta í rútínu á ný eftir jólahaldið og eflaust margir sem taka henni fagnandi þó hátíðarnar hafi verið yndislegar. Gott í matinn býður upp á fjölbreyttan fjölskylduseðil þessa vikuna og vonast til að allir finni eitthvað við sitt hæfi.