Skyrskál sem hittir beint í mark hjá hnetusmjörsunnendum! Algjör veisla fyrir bragðlaukana sem við mælum sérstaklega með.
Ísey skyr hreint (170 g) | |
mangó, frosið | |
hnetusmjör | |
döðlur | |
banani | |
mjólk, ef þarf að þynna blönduna en má sleppa |
múslí, hnetusmjör og ögn af dökku súkkulaði |
Höfundur: Íris Kjartansdóttir Blöndahl