Menu

Hryllilega góðar hrekkjavöku uppskriftir

Vinsældir hrekkjavöku hér á landi hafa aukist mikið síðustu ár og nýta margir tækifærið til að klæða sig í búninga og bjóða fjölskyldu og vinum í hrekkjavökupartý. Gott í matinn lumar á nokkrum hryllilega góðum hrekkjavöku uppskriftum sem tilvalið er að bjóða upp á í partýinu.