Lambafille með rjómalagaðri sveppasósu
Hátíðarsalat með bökuðu grænmeti og mandarínum
Jólaís með Toblerone og kókosbollum
Kartöflugratín eins og það gerist best
Einfalt og fljótlegt ris a la mande
Jólin, jólin, jólin koma brátt. Við erum í sannkölluðu hátíðarskapi þessa dagana og erum að leggja lokahönd á jólamatseðilinn okkar. Ef þig langar að prófa eitthvað nýtt lumum við á alls kyns hugmyndum og hvetjum þig eindregið til að skoða uppskriftirnarnar hér fyrir neðan sem og allar hinar í jólaflokknum okkar. 🎄