Menu

Vikumatseðill 9.-15. maí

Uppskriftir vikunnar eru að vanda fjölbreyttar og að þessu sinni ber matseðillinn smá keim af Eurovision sem fram fer í vikunni. Við færum ykkur m.a. splunkunýjan fiskrétt, kjúklinga tacos, frískandi sjeik, hamborgara og heita rjómaostaídýfu og segjum að sjálfsögðu: Áfram Ísland!